Vefju er rúllað upp en burrito er pakkað inn eins og ungabarni. Enda er burrito það mikilvægasta í lífinu. Ekki satt?
Mexíkósk grillsamloka sagði einhver einhvern tímann. En við erum ekki sammála. Quesadilla er quesadilla. Punktur!
Homer Simpson sagði að þú eignast ekki vini með salati. Við erum honum ósammála. Salat á Serrano er ekki bara salat heldur upplifun.
Sérvalið ferskt hráefni ofan á heita tortillu og toppað með rifnum osti. Velkomin í taco himnaríki!
Því maður þarf alltaf eitthvað smá extra.
Svaka gott í litla gogga.
Kaldir og svalandi.
Einhver sagði að góður matur bragðaðist enn betur á tilboðsverði.
Partý? Fundur? Hellulagning? Við eigum bakka fyrir öll tilefni.