Vildarkort Serrano

Vildarkort Serrano veitir þér punkta í hvert sinn sem þú verslar hjá Serrano. Þetta er einfalt! Fyrir hverjar 1.000 krónur færðu 100 punkta og hver punktur jafngildir 1 krónu þegar þú verslar hjá Serrano. Í appinu og á kassakvittun má sjá punktastöðuna. Nældu þér í Vildarkort Serrano og byrjaðu að safna í dag.

Um Serrano

Serrano er íslensk skyndibitakeðja sem stofnuð var árið 2002. Innblásturinn af matnum kemur frá Mexíkó og er nafnið vísun í serrano piparinn. Á Serrano er alltaf lagt upp með að maturinn sé ferskur og hollur og umfram allt bragðgóður.

Heilsa

Góð heilsa er fyrir öllu. Einn mikilvægasti þátturinn í því að huga að heilsunni – ef ekki sá mikilvægasti – er að borða staðgóðan mat. Að menga ekki musterið, eins og sumir myndu segja. Þess vegna leggjum við okkur fram á hverjum degi við að reiða fram holla og fjölbreytta rétti sem henta vel fólki á ferðinni jafnt sem fjölskyldum. Án þess að fórna ljúffengu bragði.